Fara í innihald

Hjörleifur Guttormsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hjörleifur Guttormsson (f. 31. október 1935) á Hallormsstað. Foreldrar: Guttormur Pálsson (1884 - 1964) skógarvörður þar og kona hans Guðrún Margrét Pálsdóttir (1904 - 1968) vefnaðar- og hannyrðakona. Hjörleifur var Alþingismaður fyrir Alþýðubandalagið frá 1978 til 1999. Hann starfaði sem Iðnaðarráðherra frá 1978 til 1979 og svo aftur 1980 til 1983. Hjörleifur er þekktur fyrir baráttu sína fyrir náttúruvernd.

Hann var einn af stofnendum Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs árið 1998.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.