Kjörnir alþingismenn 2009
Útlit
Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 2009.
Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | ||
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Jóhanna Sigurðardóttir | Samfylking | 1942 | Forsætisráðherra. Formaður Samfylkingarinnar. Starfsaldursforseti | ||
2 | Katrín Jakobsdóttir | Vinstrigrænir | 1976 | Menntamálaráðherra, Varaformaður Vinstri Grænna | ||
3 | Illugi Gunnarsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1967 | Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins | ||
4 | Helgi Hjörvar | Samfylking | 1967 | |||
5 | Árni Þór Sigurðsson | Vinstrigrænir | 1960 | |||
6 | Valgerður Bjarnadóttir | Samfylking | 1950 | |||
7 | Pétur H. Blöndal | Sjálfstæðisflokkurinn | 1944 | |||
8 | Sigmundur Davíð Gunnlaugsson | Framsókn | 1975 | Formaður Framsóknarflokksins | ||
9 | Þráinn Bertelsson | Borgarahreyfingin | 1944 | |||
10 | Álfheiður Ingadóttir | Vinstrigrænir | 1951 | 5. varaforseti Alþingis. Varaformaður þingflokks | ||
11 | Steinunn Valdís Óskarsdóttir | Samfylking | 1965 | 3. varaforseti Alþingis. Varaformaður þingflokks |
- Árið 2009 gekk Þráinn Bertelsson úr Borgarahreyfingunni
- Árið 2009 varð Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra
- Árið 2010 kom Mörður Árnason inn fyrir Steinunni Valdísi Óskarsdóttur
- Árið 2010 varð Árni Þór Sigurðsson 5. varaforseti Alþingis
- Árið 2010 varð Árni Þór Sigurðsson varaformaður þingflokks Vinstri Grænna
Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | ||
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Össur Skarphéðinsson | Samfylking | 1953 | Utanríkisráðherra | ||
2 | Ólöf Nordal | Sjálfstæðisflokkurinn | 1966 | |||
3 | Svandís Svavarsdóttir | Vinstrigrænir | 1964 | Umhverfisráðherra | ||
4 | Sigríður Ingibjörg Ingadóttir | Samfylking | 1968 | |||
5 | Guðlaugur Þór Þórðarson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1967 | |||
6 | Lilja Mósesdóttir | Vinstrigrænir | 1961 | |||
7 | Skúli Helgason | Samfylking | 1966 | |||
8 | Vigdís Hauksdóttir | Framsókn | 1965 | |||
9 | Birgitta Jónsdóttir | Borgarahreyfingin | 1967 | Þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar | ||
10 | Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir | Samfylking | 1949 | Forseti Alþingis | ||
11 | Birgir Ármannsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1968 |
- Árið 2009 gekk Birgitta Jónsdóttir til liðs við Hreyfinguna
- Árið 2010 varð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 3. varaforseti Alþingis
- Árið 2010 varð Skúli Helgason varaformaður þingflokks Samfylkingarinnar
- Árið 2010 varð Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Árni Páll Árnason | Samfylking | 1966 | Félagsmálaráðherra | Reykjavík | ||
2 | Bjarni Benediktsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1970 | Formaður Sjálfstæðisflokksins | Garðabær | ||
3 | Guðfríður Lilja Grétarsdóttir | Vinstrigrænir | 1972 | Þingflokksformaður Vinstri Grænna | Reykjavík | ||
4 | Katrín Júlíusdóttir | Samfylking | 1974 | Iðnaðarráðherra | Kópavogur | ||
5 | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir | Sjálfstæðisflokkurinn | 1965 | Varaformaður Sjálfstæðisflokksins | Hafnarfjörður | ||
6 | Siv Friðleifsdóttir | Framsókn | 1962 | 4. varaforseti Alþingis | Seltjarnarnes | ||
7 | Þórunn Sveinbjarnardóttir | Samfylking | 1965 | Garðabær | |||
8 | Ragnheiður Ríkharðsdóttir | Sjálfstæðisflokkurinn | 1949 | 1. varaforseti Alþingis | Mosfellsbær | ||
9 | Þór Saari | Borgarahreyfingin | 1960 | Varaformaður þingflokks | Álftanes | ||
10 | Ögmundur Jónasson | Vinstrigrænir | 1948 | Heilbrigðisráðherra | Reykjavík | ||
11 | Magnús Orri Schram | Samfylking | 1973 | Kópavogur | |||
12 | Jón Gunnarsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1956 | Kópavogur |
- Árið 2009 gekk Þór Saari til liðs við Hreyfinguna
- Árið 2010 varð Þórunn Sveinbjarnardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar
- Árið 2010 varð Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra
- Árið 2010 varð Ögmundur Jónasson samgönguráðherra
- Árið 2010 varð Árni Páll Árnason viðskiptaráðherra
Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Björgvin G. Sigurðsson | Samfylking | 1970 | Þingflokksformaður Samfylkingarinnar | Selfoss | ||
2 | Ragnheiður Elín Árnadóttir | Sjálfstæðisflokkurinn | 1967 | Varaformaður þingflokks | Garðabær | ||
3 | Sigurður Ingi Jóhannsson | Framsókn | 1962 | Varaformaður þingflokks | Syðra Langholt, Árnessýslu | ||
4 | Atli Gíslason | Vinstrigrænir | 1947 | ||||
5 | Oddný G. Harðardóttir | Samfylking | 1957 | Garður | |||
6 | Unnur Brá Konráðsdóttir | Sjálfstæðisflokkurinn | 1974 | 6. varaforseti Alþingis | Rangárþing Eystra | ||
7 | Eygló Þóra Harðardóttir | Framsókn | 1972 | Vestmannaeyjar | |||
8 | Róbert Marshall | Samfylking | 1971 | Vestmannaeyjar | |||
9 | Árni Johnsen | Sjálfstæðisflokkurinn | 1944 | Vestmannaeyjar | |||
10 | Margrét Tryggvadóttir | Borgarahreyfingin | 1972 | Kópavogur |
- Árið 2009 gekk Margrét Tryggvadóttir til liðs við Hreyfinguna
- Árið 2010 varð Ragnheiður Elín Árnadóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins
Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Steingrímur J. Sigfússon | Vinstrigrænir | 1955 | Fjármálaráðherra. Formaður Vinstri Grænna | Þistilfjörður | ||
2 | Birkir Jón Jónsson | Framsókn | 1979 | Varaformaður Framsóknarflokksins | Siglufjörður | ||
3 | Kristján L. Möller | Samfylking | 1953 | Samgönguráðherra | Siglufjörður | ||
4 | Kristján Þór Júlíusson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1957 | Akureyri | |||
5 | Þuríður Backman | Vinstrigrænir | 1948 | 2. varaforseti Alþingis | Neskaupstaður | ||
6 | Höskuldur Þórhallsson | Framsókn | 1973 | Akureyri | |||
7 | Sigmundur Ernir Rúnarsson | Samfylking | 1961 | Reykjavík | |||
8 | Björn Valur Gíslason | Vinstrigrænir | 1959 | Akureyri | |||
9 | Tryggvi Þór Herbertsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1963 | Neskaupstaður | |||
10 | Jónína Rós Guðmundsdóttir | Samfylking | 1958 | Egilsstaðir |
Sæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ásbjörn Óttarsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1962 | Stykkishólmur | |||
2 | Jón Bjarnason | Vinstrigrænir | 1943 | Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra | Blönduós | ||
3 | Guðbjartur Hannesson | Samfylking | 1950 | Akranes | |||
4 | Gunnar Bragi Sveinsson | Framsókn | 1968 | Þingflokksformaður Framsóknarflokksins | Sauðárkrókur | ||
5 | Einar K. Guðfinnsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1955 | Bolungarvík | |||
6 | Lilja Rafney Magnúsdóttir | Vinstrigrænir | 1957 | Suðureyri | |||
7 | Ólína Þorvarðardóttir | Samfylking | 1958 | Ísafjörður | |||
8 | Guðmundur Steingrímsson | Framsókn | 1972 | Reykjavík | |||
9 | Ásmundur Einar Daðason | Vinstrigrænir | 1982 | Lambeyrar, Dalasýsla |
- Árið 2010 varð Einar K. Guðfinnsson varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins
- Árið 2010 varð Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra
- Árið 2010 varð Guðbjartur Hannesson félagsmálaráðherra
Samantekt
[breyta | breyta frumkóða]Flokkur | Þingmenn alls | Höfuðborgarsvæðið | Landsbyggðin | Karlar | Konur | Nýir | Gamlir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Samfylking | 20 | 12 | 8 | 10 | 10 | 9 | 11 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | 16 | 9 | 7 | 11 | 5 | 3 | 13 | |
Vinstrigrænir | 14 | 7 | 7 | 7 | 7 | 6 | 8 | |
Framsókn | 9 | 3 | 6 | 6 | 3 | 5 | 4 | |
Borgarahreyfingin | 4 | 3 | 1 | 2 | 2 | 4 | 0 | |
Alls | 63 | 34 | 29 | 36 | 27 | 27 | 36 |
Fyrir: Kjörnir alþingismenn 2007 |
Kjörnir alþingismenn | Eftir: Kjörnir alþingismenn 2013 |