Jón Bjarnason (þingmaður)
Útlit
Jón Bjarnason (JBjarn) | |
| |
Fæðingardagur: | 26. desember 1943 |
---|---|
Fæðingarstaður: | Asparvík í Strandasýslu |
2. þingmaður Norðvesturkjördæmis | |
Flokkur: | Vinstrihreyfingin – grænt framboð |
Þingsetutímabil | |
1999-2003 | í Norðurl. v. fyrir Vg. |
2003-2009 | í Norðvest. fyrir Vg. |
2009-2013 | í Norðvest. fyrir Vg. ✽ |
✽ = stjórnarsinni | |
Embætti | |
2009 | þingflokksformaður |
2009-2011 | Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis |
Jón Bjarnason (f. 1943) er fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann var leiðtogi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi, en gekk úr flokknum. Hann er búfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað sem bóndi og skólastjóri Bændaskólans á Hólum. Jón var kjörinn á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð 1999 og endurkjörinn 2003 og 2007 og 2009. Jón var þingflokksformaður VG frá febrúar til maí 2009.
Jón var eini ráðherrann sem greiddi atkvæði gegn tillögu ríkisstjórnarinnar um aðilarumsókn Íslands að Evrópusambandinu.
Fyrirrennari: Steingrímur J. Sigfússon |
|
Eftirmaður: Steingrímur J. Sigfússon | |||
Fyrirrennari: Steingrímur J. Sigfússon |
|
Eftirmaður: Steingrímur J. Sigfússon |