Fara í innihald

Össur Skarphéðinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Össur Skarphéðinsson (ÖS)

Fæðingardagur: 19. júní 1953 (1953-06-19) (71 árs)
Fæðingarstaður: Reykjavík
Flokkur: Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin
Þingsetutímabil
1991-1995 í Reykv. fyrir Alþfl.
1995-1999* í Reykv. fyrir Alþfl.
1999-2003 í Reykv. fyrir Samf.
2003-2007 í Reykv. n. fyrir Samf.
2007-2009 í Reykv. n. fyrir Samf.
2009-2013 í Reykv. s. fyrir Samf.
2013-2016 í Reykv. n. fyrir Samf.
= stjórnarsinni
Embætti
1991-1993 Formaður iðnaðarnefndar
1995-1999 Formaður heilbrigðis- og trygginganefndar
2005-2007 Formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins
1991 2. varaforseti neðri deildar
1991-1993 Þingflokksformaður (Alþfl.)
2006-2007 Þingflokksformaður (Samf.)
1993-1995 Umhverfisráðherra
2007-2009 Iðnaðarráðherra
2009-2013 Utanríkisráðherra
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða
*Síðari hluta tímabilsins í þingflokki jafnaðarmanna.

Össur Skarphéðinsson (f. í Reykjavík 19. júní 1953) er fyrrum alþingismaður, for­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og utanríkisráðherra.

Menntun og starfsferill

[breyta | breyta frumkóða]

Össur lauk stúdentsprófi frá MR 1973, BS-próf í líffræði 1979 og doktorsprófi í lífeðlisfræði með fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, 1983.

Össur starfaði sem ritstjóri Þjóðviljans 1984-87 og í eitt ár sem lektor við Háskóla Íslands á milli 1987-88. Því næst var hann aðstoðarforstjóri Reykvískrar endurtryggingar 1989-91.

Stjórnmálaferill

[breyta | breyta frumkóða]

Össur sat á Alþingi á árunum 1991-2016, fyrir Alþýðuflokkinn 1991-1999 og Samfylkinguna frá árinu 1999. Össur var þingflokksformaður Alþýðuflokksins 1991-1993 og þingflokksformaður Samfylkingarinnar 2006-2007.

Össur var umhverfisráðherra á árunum 1993-1995, iðnaðarráðherra 2007-2009 og utanríkisráðherra 2009-2013.


Fyrirrennari:
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Utanríkisráðherra
(1. febrúar 200923. maí 2013)
Eftirmaður:
Gunnar Bragi Sveinsson
Fyrirrennari:
Jón Sigurðsson
Iðnaðarráðherra
(24. maí 200710. maí 2009)
Eftirmaður:
Katrín Júlíusdóttir


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.