Höskuldur Þórhallsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ)
Fæðingardagur: 8. maí 1973 (1973-05-08) (49 ára)
6. þingmaður Norðausturkjördæmis
Flokkur: Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn
Nefndir: Umhverfis- og samgöngunefnd, þingskapanefnd, Íslandsdeild Norðurlandaráðs
Þingsetutímabil
2007-2009 í Norðaust. fyrir Framsfl.
2009-2016 í Norðaust. fyrir Framsfl.
= stjórnarsinni
Embætti
2013- formaður umhverfis- og samgöngunefndar
2013- formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Höskuldur Þór Þórhallsson (f. 8. maí 1973) er lögfræðingur frá Akureyri og fyrrum þingmaður Norðausturkjördæmis fyrir Framsóknarflokkinn. Hann var kosinn í þriðja sæti á framboðslista á kjördæmisþingi flokksins 13. janúar 2007 og var kjörinn á þing í kosningunum í maí sama ár.

Höskuldur skipaði 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum 2009 og 2013. Hann sat í fjárlaganefnd Alþingis 2009-2013. Höskuldur beitti sér gegn því að Icesave samningarnir yrðu samþykktir á Alþingi.

Höskuldur hefur verið formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis og Íslandsdeildar Norðurlandaráðs frá 2013.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.