Kjörnir alþingismenn 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Reykjavík Norður[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 Guðlaugur Þór Þórðarson speaking at a parade cropped.jpeg Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokkurinn 1967 Heilbrigðisráðherra
2 Ossur Skarphedinsson, Islands utrikesminister, Nordiska radets session 2010 (2).jpg Össur Skarphéðinsson Samfylkingin 1953 Iðnaðarráðherra
3 Gudfinnabjarnadottir.jpg Guðfinna Bjarnadóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1957
4 Katrín Jakobsdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1976 Varaformaður Vinstri Grænna. Varaformaður þingflokks
5 Johanna sigurdardottir official portrait trim.jpg Jóhanna Sigurðardóttir Samfylkingin 1942 Félagsmálaráðherra. Starfsaldursforseti
6 Peturhblondal.jpg Pétur H. Blöndal Sjálfstæðisflokkurinn 1944
7 Helgi Hjorvar (A) Island.jpg Helgi Hjörvar Samfylkingin 1967
8 Sigurdurkarikristjansson.jpg Sigurður Kári Kristjánsson Sjálfstæðisflokkurinn 1973
9 Árni Þór Sigurðsson.jpg Árni Þór Sigurðsson Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1960
10 Steinunnvaldisoskarsdottir.jpg Steinunn Valdís Óskarsdóttir Samfylkingin 1965 Varaformaður þingflokks
11 Ellertbschram.jpg Ellert B. Schram Samfylkingin 1939
  • Árið 2009 varð Jóhanna Sigurðardóttir formaður Samfylkingarinnar.

Reykjavík Suður[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 Geir H. Haarde Sjálfstæðisflokkurinn 1951 Forsætisráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins
2 Islands utrikesminister Ingibjorg Solrun Gisladottir vid Nordiska Radets session i Oslo. 2007-10-31. Foto- Magnus Froderberg-norden.org.jpg Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Samfylkingin 1954 Utanríkisráðherra. Formaður Samfylkingarinnar
3 Nordiska radets nyvalda vice president Illugi Gunnarsson.jpg Illugi Gunnarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1967 Varaformaður þingflokks
4 Agustolafuragustsson.jpg Ágúst Ólafur Ágústsson Samfylkingin 1977 Varaformaður Samfylkingarinnar
5 Kolbrún Halldórsdóttir.jpg Kolbrún Halldórsdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1955
6 Bjornbjarnason.jpg Björn Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Dómsmálaráðherra
7 Astamoller.jpg Ásta Möller Sjálfstæðisflokkurinn 1957
8 Asta R. Johannesdottir talman Althingi oppnar Nordiska radets session i Reykjavik 2010.jpg Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Samfylkingin 1949 1. Varaforseti Alþingis
9 Birgir Armannsson, radsformann for Vestnordisk Rad.jpg Birgir Ármannsson Sjálfstæðisflokkurinn 1968
10 Álfheiður Ingadóttir.jpg Álfheiður Ingadóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1951
11 Jón Magnússon.jpg Jón Magnússon Frjálslyndi flokkurinn 1946 Varaformaður þingflokks
  • Árið 2009 gekk Jón Magnússon til liðs við Sjálfstæðisflokkinn.

Suðvesturkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Thorgerdur K. Gunnarsdottir, Islands kulturminister.jpg Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1965 Menntamálaráðherra Hafnarfjörður
2 Gunnarsvavarsson.jpg Gunnar Svavarsson Samfylkingin 1962 Hafnarfjörður
3 Bjarni Benediktsson vid Nordiska Radets session i Stockholm.jpg Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokkurinn 1970 Garðabær
4 Armannkrolafsson.jpg Ármann Kr. Ólafsson Sjálfstæðisflokkurinn 1966 Kópavogur
5 Katrin Juliusdottir.jpeg Katrín Júlíusdóttir Samfylkingin 1974 Kópavogur
6 Ögmundur Jónasson Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1948 Þingflokksformaður Vinstri Grænna Reykjavík
7 Jongunnarssond.jpg Jón Gunnarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1956 Kópavogur
8 Thorunn Sveinbjarnardottir, miljominister Island under pressmote pa Nordiska radets session i Helsingfors 2008-10-28.jpg Þórunn Sveinbjarnardóttir Samfylkingin 1965 Umhverfisráðherra Garðabær
9 Ragnheidurelinarnadottir.jpg Ragnheiður Elín Árnadóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1967 Garðabær
10 Siv Fridleifsdottir (F), Island (1).jpg Siv Friðleifsdóttir Framsóknarflokkurinn 1962 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins Seltjarnarnes
11 Arni Pall Arnason Island.jpg Árni Páll Árnason Samfylkingin 1966 Reykjavík
12 Ragnheidurrikhardsdottir.jpg Ragnheiður Ríkharðsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1949 6. Varaforseti Alþingis Mosfellsbær
  • Árið 2009 varð Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins.

Suðurkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Arni M. Mathiesen, finansminister Island, under sessioen i Kopenhamn 2006.jpg Árni M. Mathiesen Sjálfstæðisflokkurinn 1958 Fjármálaráðherra Hafnarfjörður
2 Bjorgvin Gudni Sigurdsson handelsminister och nordisk samarbetsminister Island pa Nordiska radets session i Helsingfors 2008-10-27.jpg Björgvin G. Sigurðsson Samfylkingin 1970 Viðskiptaráðherra Selfoss
3 Gudniagustsson.jpg Guðni Ágústsson Framsóknarflokkurinn 1949 Formaður Framsóknarflokksins Selfoss
4 Kjartanolafsson.jpg Kjartan Ólafsson Sjálfstæðisflokkurinn 1953 3. Varaforseti Alþingis Selfoss
5 Ludvikbergvinsson.jpg Lúðvík Bergvinsson Samfylkingin 1964 Þingflokksformaður Samfylkingarinnar Vestmannaeyjar
6 Arnijohnsen.jpg Árni Johnsen Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Vestmannaeyjar
7 Atli Gíslason.jpg Atli Gíslason Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1947
8 Bjarnihardarson.jpg Bjarni Harðarson Framsóknarflokkurinn 1961 Selfoss
9 Bjorkgudjonsdottir.jpg Björk Guðjónsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1954 Keflavík
10 Grétar Mar Jónsson.jpg Grétar Mar Jónsson Frjálslyndi flokkurinn 1955 Sandgerði

Norðausturkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Kristjanthor.jpg Kristján Þór Júlíusson Sjálfstæðisflokkurinn 1957 Akureyri
2 US Navy 061012-N-0458E-007 Valgerður Sverrisdóttir.jpg Valgerður Sverrisdóttir Framsóknarflokkurinn 1950 Varaformaður Framsóknarflokksins Lómatjörn, Suður Þingeyjarsýslu
3 Jól - Kristján L. Möller samgönguráðherra.jpg Kristján L. Möller Samfylkingin 1953 Samgönguráðherra Siglufjörður
4 Steingrimur J. Sigfusson, Island (Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003).jpg Steingrímur J. Sigfússon Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1955 Formaður Vinstri Grænna Þistilfjörður
5 Arnbjorgsveinsdottir.jpg Arnbjörg Sveinsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1956 Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Seyðisfjörður
6 Birkir Jón Jónsson Framsóknarflokkurinn 1979 Siglufjörður
7 Einarmarsigurdsson.jpg Einar Már Sigurðarson Samfylkingin 1951 4. Varaforseti Alþingis Neskaupstaður
8 Þuríður Backman.jpg Þuríður Backman Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1948 2. Varaforseti Alþingis Egilsstaðir
9 Ólöf Nordal.jpg Ólöf Nordal Sjálfstæðisflokkurinn 1966 Egilsstaðir
10 Höskuldur Þórhallsson Framsóknarflokkurinn 1973 Akureyri
  • Árið 2008 varð Valgerður Sverrisdóttir formaður Framsóknarflokksins.
  • Árið 2009 varð Birkir Jón Jónsson varaformaður Framsóknarflokksins.

Norðvesturkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Sturlabodvarsson.jpg Sturla Böðvarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1945 Forseti Alþingis Stykkishólmur
2 Gudbjartur Hannesson jamstalldhetsminister Island.jpg Guðbjartur Hannesson Samfylkingin 1950 Akranes
3 Magnusstefansson.jpg Magnús Stefánsson Framsóknarflokkurinn 1960 5. Varaforseti Alþingis. Varaformaður þingflokks Ólafsvík
4 Jón Bjarnason.jpg Jón Bjarnason Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1943 Blönduós
5 Einar Gudfinnsson fd. fiskeriminister Island. 2009-01-27.jpg Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokkurinn 1955 Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Bolungarvík
6 Guðjón Arnar Kristjánsson.jpg Guðjón A. Kristjánsson Frjálslyndi flokkurinn 1944 Formaður Frjálslynda flokksins Ísafjörður
7 Formand Vestnordisk Rad, Karl V Matthiasson, vid Nordiska Radets Session i Oslo. 2007-11-01. Foto- Magnus Froderberg-norden.org.jpg Karl V. Matthíasson Samfylkingin 1952 Grundarfjörður
8 Einarokristjansson.jpg Einar Oddur Kristjánsson Sjálfstæðisflokkurinn 1942 Flateyri
9 Kristinn H Gunnarsson.jpg Kristinn H. Gunnarsson Frjálslyndi flokkurinn 1952 Þingflokksformaður Frjálslynda flokksins Bolungarvík
  • Árið 2007 kom Herdís Þórðardóttir inn fyrir Einar Odd Kristjánsson.
  • Árið 2009 gekk Karl V. Matthíasson til liðs við Frjálslynda flokkinn.
  • Árið 2009 gerðist Kristinn H. Gunnarsson utan flokka.

Samantekt[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur Þingmenn alls Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin Karlar Konur Nýir Gamlir
Sjálfstæðisflokkurinn 25 15 10 17 8 10 15
Samfylkingin 18 12 6 12 6 6 12
Vinstrihreyfingin – grænt framboð 9 5 4 5 4 4 5
Framsóknarflokkurinn 7 1 6 5 2 2 5
Frjálslyndi flokkurinn 4 1 3 4 0 2 2
Alls 63 34 29 43 20 24 39

Ráðherrar[breyta | breyta frumkóða]

Embætti 2007 Fl. 2008 Fl. 2009 Fl.
Forsætisráðherra Geir H. Haarde D Geir H. Haarde D Jóhanna Sigurðardóttir S
Utanríkisráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir S Ingibjörg Sólrún Gísladóttir S Össur Skarphéðinsson S
Fjármálaráðherra Árni M. Mathiesen D Árni M. Mathiesen D Steingrímur J. Sigfússon V
Heilbrigðisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson D Guðlaugur Þór Þórðarson D Ögmundur Jónasson V
Menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir D Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir D Katrín Jakobsdóttir V
Iðnaðarráðherra Össur Skarphéðinsson S Össur Skarphéðinsson S Össur Skarphéðinsson S
Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Einar K. Guðfinnsson D Einar K. Guðfinnsson D Steingrímur J. Sigfússon V
Félagsmálaráðherra Jóhanna Sigurðardóttir S Jóhanna Sigurðardóttir S Ásta R. Jóhannesdóttir S
Samgönguráðherra Kristján L. Möller S Kristján L. Möller S Kristján L. Möller S
Dómsmálaráðherra Björn Bjarnason D Björn Bjarnason D Ragna Árnadóttir
Viðskiptaráðherra Björgvin G. Sigurðsson S Björgvin G. Sigurðsson S Gylfi Magnússon
Umhverfisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir S Þórunn Sveinbjarnardóttir S Kolbrún Halldórsdóttir V

Forsetar Alþingis[breyta | breyta frumkóða]

Embætti 2007 Fl. 2008 Fl. 2009 Fl.
Forseti Alþingis Sturla Böðvarsson D Sturla Böðvarsson D Guðbjartur Hannesson S
1. varaforseti Ásta R. Jóhannesdóttir S Ásta R. Jóhannesdóttir S Kjartan Ólafsson D
2. varaforseti Þuríður Backman V Þuríður Backman V Þuríður Backman V
3. varaforseti Kjartan Ólafsson D Kjartan Ólafsson D Ragnheiður Ríkharðsdóttir D
4. varaforseti Einar Már Sigurðsson S Einar Már Sigurðsson S Einar Már Sigurðsson S
5. varaforseti Magnús Stefánsson B Magnús Stefánsson B Guðfinna S. Bjarnadóttir D
6. varaforseti Ragnheiður Ríkharðsdóttir D Ragnheiður Ríkharðsdóttir D Kristinn H. Gunnarsson

Formenn þingflokka[breyta | breyta frumkóða]

Embætti Fl. 2007 2008 2009
Þingflokksformaður D Arnbjörg Sveinsdóttir Arnbjörg Sveinsdóttir Jón Magnússon
Varaformaður þingflokks D Illugi Gunnarsson Illugi Gunnarsson Illugi Gunnarsson
Þingflokksformaður S Lúðvík Bergvinsson Lúðvík Bergvinsson Lúðvík Bergvinsson
Varaformaður þingflokks S Steinunn Valdís Óskarsdóttir Steinunn Valdís Óskarsdóttir Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Þingflokksformaður V Ögmundur Jónasson Ögmundur Jónasson Jón Bjarnason
Varaformaður þingflokks V Katrín Jakobsdóttir Katrín Jakobsdóttir Álfheiður Ingadóttir
Þingflokksformaður B Siv Friðleifsdóttir Siv Friðleifsdóttir Siv Friðleifsdóttir
Varaformaður þingflokks B Magnús Stefánsson Magnús Stefánsson Magnús Stefánsson
Þingflokksformaður F Kristinn H. Gunnarsson Kristinn H. Gunnarsson Jón Magnússon/Grétar Mar Jónsson
Varaformaður þingflokks F Jón Magnússon Jón Magnússon Kristinn H. Gunnarsson/Guðjón A. Kristjánsson


Fyrir:
Kjörnir alþingismenn 2003
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 2009