Is It True?

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Is it true)
Jump to navigation Jump to search
Is It True?
Gerð Smáskífa
Flytjandi Jóhanna Guðrún
Gefin út 31. janúar 2009
Tónlistarstefna Popp
Lengd 3:04

„Is It True?“ er lag sem íslenska söngkonan Jóhanna Guðrún flutti og var framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2009 sem haldin var í Moskvu, Rússlandi. Lagið var samið af Óskari Páli Sveinssyni og náði öðru sæti í keppninni. Lagið komst í fyrsta sæti á íslenska vinsældalistanum og komst líka á topp 10 listana í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Grikklandi og Sviss.

Vinsældalistar[breyta | breyta frumkóða]

Vinsældalisti Hámarks
staða
Belgísku-flæmsku listarnir[1] 23
Belgísku-frönsku listarnir[2] 65
Dönsku vinsældarlistarnir[3] 16
Eistnesku vinsældarlistarnir[4] 33
European Hot 100 Singles[5] 14
Finnsku vinsældarlistarnir[6] 4
Grísku vinsældarlistarnir[7] 4
Íslensku vinsældarlistarnir[8] 1
Írsku vinsældarlistarnir[9] 28
Norsku vinsældarlistarnir[10] 3
Vinsældarlistar Slóvaka[11] 1
Sænsku vinsældarlistarnir[12] 2
Svissnesku vinsældarlistarnir[13] 9
Bresku vinsældarlistarnir[14] 49

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]