Fara í innihald

Think About Things

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Think About Things“
Smáskífa eftir Daða og Gagnamagnið
af EP-plötunni Welcome
Íslenskur titillGagnamagnið
Gefin út10. janúar 2020 (2020-01-10)
Lengd2:53
ÚtgefandiAWAL
LagahöfundurDaði Freyr Pétursson
TextahöfundurDaði Freyr Pétursson
Tímaröð smáskífa – Daði Freyr
„Ég Er Að Fíla Mig (Langar Ekki Að Hvíla Mig)“
(2019)
Think About Things
(2020)
„Where We Wanna Be“
(2020)
Tímaröð í Eurovision
◄ „Hatrið mun sigra“ (2019)
„10 Years“ (2021) ►

Think About Things“ (eða „Gagnamagnið“) var fyrirhugað framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020. Lagið er eftir Daða og Gagnamagnið.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.