Fara í innihald

Söngvakeppnin 2022

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppnin 2022
Dagsetningar
Undanúrslit 126. febrúar 2022
Undanúrslit 25. mars 2022
Úrslit12. mars 2022
Umsjón
VettvangurRVK Studios
Kynnar
SjónvarpsstöðRÚV
Vefsíðawww.ruv.is/songvakeppnin Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda10
Kosning
SigurvegariSigga, Beta og Elín
SigurlagMeð hækkandi sól
2020 ← Söngvakeppnin → 2023

Söngvakeppnin 2022 er söngvakeppni haldin á vegum RÚV í því skyni að velja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022. Keppnin samanstóð af tveimur undanúrslitum sem fóru fram 26. febrúar og 5. mars 2022 og úrslitum sem fóru fram 12. mars 2022. Keppnin fór fram í RVK Studios í Gufunesi. Kynnar voru Björg Magnúsdóttir, Jón Jónsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.

Systurnar Sigga, Beta og Elín sigruðu keppnina með laginu „Með hækkandi sól“ og tóku þátt fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem þær komu fram undir nafninu Systur og enduðu í 23. sæti í úrslitum með 20 stig.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Gudmundsdottir, Laufey Helga (13. mars 2022). „Sigga, Beta og Elín sigra Söngvakeppnina 2022 – Við elskum Eurovision!“. Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. fases.is. Sótt 24. febrúar 2024.
  2. Þórðarson, Oddur (14. maí 2022). „Úkraína sigurvegari Eurovision - RÚV.is“. RÚV. Sótt 24. febrúar 2024.
  Þessi tónlistargrein sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.