Fara í innihald

This Is My Life

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„This Is My Life“
Lag eftir Eurobandið
Lengd2:59
LagahöfundurÖrlygur Smári
Textahöfundur
Tímaröð í Eurovision
◄ „Valentine Lost“ (2007)
„Is It True?“ (2009) ►

This Is My Life“ (eða „Fullkomið líf“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008 og var flutt af Eurobandinu. Höfundur lagsins er Örlygur Smári en textinn er eftir Pál Óskar Hjálmtýsson og Peter Fenner. Lagið hafnaði í 8. sæti í seinni undanriðli keppninnar og komst því í aðalkeppnina, þar sem það lenti í 14. sæti.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.