Helga Möller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Helga Möller (f. 12. maí 1957 í Reykjavík) er íslensk söngkona. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1986 sem hluti af ICY.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.