Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Eyþór Ingi Gunnlaugsson (f. 1989) er íslenskur söngvari, ættaður frá Dalvík og úr Svarfaðardal. Hann flytur lagið Ég á líf, sem var valið sem framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013 í Málmey með lagið "Ég á líf".

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.