Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eyþór Ingi

Eyþór Ingi Gunnlaugsson (f. 1989) er íslenskur söngvari, ættaður frá Dalvík og úr Svarfaðardal. Hann flytur lagið Ég á líf, sem var valið sem framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013 í Málmey með lagið "Ég á líf".

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.