Núna
Útlit
„Núna“ | |
---|---|
Lag eftir Björgvin Halldórsson | |
Lengd | 3:01 |
Lagahöfundur |
|
Textahöfundur | Jón Örn Marínósson |
Tímaröð í Eurovision | |
◄ „Nætur“ (1994) | |
„Sjúbídú“ (1996) ► |
„Núna“ var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1995 og var flutt af Björgvini Halldórssyni.