Núna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Núna var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1995 og var flutt af Björgvini Halldórssyni.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.