Ingibjörg Stefánsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Inga
Fædd
Ingibjörg Stefánsdóttir

31. ágúst 1972 (1972-08-31) (51 árs)
StörfSöngkona

Ingibjörg Stefánsdóttir (f. 31. ágúst 1972) er íslensk söng- og leikkona og starfandi jógakennari. Á tíunda áratugnum söng hún með rave-sveitinni Pís of keik og Sirkus Babalú ásamt því að keppa fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1993 með laginu „Þá veistu svarið“. Þá fór hún með hlutverk Sólar í kvikmyndinni Veggfóður árið 1992. Í dag starfar hún sem jógakennari og framkvæmdastjóri Yoga Shala jógastöðvarinnar í Reykjavík.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.