Ingibjörg Stefánsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Inga
Fædd Ingibjörg Stefánsdóttir
31. ágúst 1972 (1972-08-31) (49 ára)
Reykjavík,

Fáni Íslands Íslandi

Starf/staða Söngkona

Ingibjörg Stefánsdóttir (eða Inga; fædd 31. ágúst 1972) er íslensk söngkona. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1993 með laginu „Þá veistu svarið“. Hún náðu 13. sæti af 25, með 42 stig.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.