Stjórnin
Stjórnin | |
---|---|
Uppruni | ![]() |
Ár | 1988 – |
Stefnur | Popp |
Meðlimir | Grétar Örvarsson Sigríður Beinteinsdóttir |
Stjórnin er íslensk hljómsveit sem hóf að spila saman árið 1988. Söngvarar eru Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir. Hljómsveitin keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1990 með laginu „Eitt lag enn“. Þau náðu 4. sæti af 22, með 124 stig.
Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]
- Eitt lag enn (1990)
- Tvö líf (1991)
- Stjórnin (1992)
- Rigg (1993)
- Stjórnarlögin 1989—1995 (1995)
- Sumar nætur (1996)
- Stjórnin @ 2000 (1999)