Fara í innihald

Our Choice

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Our Choice“
Smáskífa eftir Ara Ólafsson
Íslenskur titillHeim
Gefin út20. janúar 2018 (2018-01-20)
Lengd3:00
ÚtgefandiRíkisútvarpið
LagahöfundurÞórunn Erna Clausen
TextahöfundurÞórunn Erna Clausen
Tímaröð í Eurovision
◄ „Paper“ (2017)
„Hatrið mun sigra“ (2019) ►

Our Choice“ (eða „Heim“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2018 og var flutt af Ara Ólafssyni. Það endaði í 19. sæti í undanúrslitunum með 15 stig.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.