Það sem enginn sér

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Það sem enginn sér“
Lag eftir Daníel Ágúst
Lengd2:56
LagahöfundurValgeir Guðjónsson
TextahöfundurValgeir Guðjónsson
Tímaröð í Eurovision
◄ „Þú og þeir (Sókrates)“ (1988)
„Eitt lag enn“ (1990) ►

Það sem enginn sér“ var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1989. Flytjandi var Daníel Ágúst Haraldsson. Lag og texti var eftir Valgeir Guðjónsson. Lagið var fyrsta íslenska lagið til að hljóta engin stig í keppninni.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.