Telma Ágústsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Telma Ágústsdóttir
Fædd28. janúar 1977 (1977-01-28) (47 ára)
StörfSöngkona

Telma Ágústsdóttir (f. 28. janúar 1977) er íslensk söngkona. Hún tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2000 sem annar helmingur dúettsins Einar Ágúst & Telma. Dúettinn keppti fyrir hönd Íslands með lagið „Tell Me!“. Þau lentu í 12. sæti af 24 með 45 stig.

  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.