Beathoven

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Beathoven
Uppruni Flag of Iceland.svg Ísland, Reykjavík
Tónlistarstefnur Popp
Ár 1987 - 1989
Meðlimir
Núverandi Stefán Hilmarsson
Sverrir Stormsker

Beathoven var íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 1987. Tónlistarmenn eru Stefán Hilmarsson (söngvari) og Sverrir Stormsker (píanó). Hljómsveitin keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1988 með laginu „Þú og þeir (Sókrates)“. Þeir náðu 16. sæti af 21, með 20 stig.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.