Fara í innihald

Söngvakeppni sjónvarpsins 2012

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni sjónvarpsins 2012
Dagsetningar
Undanúrslit 114. janúar 2012
Undanúrslit 221. janúar 2012
Undanúrslit 328. janúar 2012
Úrslit11. febrúar 2012
Umsjón
Vettvangur
Kynnar
SjónvarpsstöðRÚV
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda15
Kosning
SigurvegariGreta Salóme og Jónsi
SigurlagNever Forget
2011 ← Söngvakeppni sjónvarpsins → 2013

Söngvakeppni sjónvarpsins 2012 er söngvakeppni haldin á vegum RÚV í því skyni að velja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2012. Keppnin samanstóð af þremur undanúrslitum sem fóru fram 14. janúar, 21. janúar og 28. janúar 2012 í myndveri RÚV og úrslitum sem fóru fram 11. febrúar 2012 í Hörpu. Brynja Þorgeirsdóttir var kynnir á öllum kvöldum og Páll Óskar var kynnir á úrslitakvöldinu.

Greta Salóme og Jónsi sigruðu keppnina með laginu „Never Forget“ og tóku þátt fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem þau enduðu í 20. sæti í úrslitum með 46 stig.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Svíþjóð vann Eurovision - Ísland með 46 stig - Vísir“. visir.is. 26. maí 2012. Sótt 25. febrúar 2024.
  Þessi tónlistargrein sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.