Hatrið mun sigra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Hatrið mun sigra“
Smáskífa eftir Hatara
af plötunni Neyslutrans
Gefin út1. febrúar 2019 (2019-02-01)
Lengd2:59
ÚtgefandiRíkisútvarpið
Lagahöfundur
  • Einar Hrafn Stefánsson
  • Klemens Nikulásson Hannigan
  • Matthías Tryggvi Haraldsson
Tímaröð smáskífa – Hatari
„Spillingardans“
(2018)
Hatrið mun sigra
(2019)
„Klefi / صامد“
(2019)
Tímaröð í Eurovision
◄ „Our Choice“ (2018)
„Think About Things“ (2020) ►

Hatrið mun sigra“ var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 og var flutt af hljómsveitinni Hatara. Það endaði í 10. sæti með 232 stig.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.