Heart2Heart
Heart2Heart | |
---|---|
Uppruni | ![]() |
Ár | 1992 |
Stefnur | Popp |
Meðlimir | Grétar Örvarsson Sigríður Beinteinsdóttir Sigrún Eva Ármannsdóttir Friðrik Karlsson |
Heart2Heart var íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 1992. Söngvarar eru Grétar Örvarsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Sigrún Eva Ármannsdóttir og Friðrik Karlsson. Hljómsveitin keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992 með laginu „Nei eða já“. Þau lentu í 7. sæti af 23 með 80 stig.