Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppnin 2013 er söngvakeppni haldin á vegum RÚV í því skyni að velja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013 . Keppnin samanstóð af tveimur undanúrslitum sem fóru fram 25. og 26. janúar 2015 í myndveri RÚV og úrslitum sem fóru fram 2. febrúar 2015 í Hörpu . Kynnar voru Guðrún Dís Emilsdóttir og Þórhallur Gunnarsson .
Eyþór Ingi Gunnlaugsson sigraði keppnina með laginu „Ég á líf “ og tók þátt fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem hann endaði í 17. sæti í úrslitum með 47 stig.[ 1]
RÚV tilkynnti í nóvember 2012 að nýtt snið yrði á Söngvakeppninnni árið 2013 og að tólf lög yrðu valin til að keppa í undankeppnunum tveimur 25. og 26. janúar og að þrjú lög úr hvorri undankeppni yrðu valin til að komast áfram í aðalkeppnina. Aðalkeppnin fór fram þann 2. febrúar í Hörpu . Dómnefnd fékk síðan að hleypa einu lagi í aðalkeppnina. Frá aðalkeppninni komust tvö stigahæstu lögin áfram og háðu einvígi í lokakeppninni.[ 2] [ 3] [ 4]
Fyrri undankeppnin – 25. janúar 2013
Röð
Flytjandi
Lag
Textahöfundur (t) / Lagahöfundur (l)
Niðurtaða
1
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
„Þú“
Davíð Sigurgeirsson (m/l)
Úr leik
2
Magni Ásgeirsson
„Ekki líta undan“
Sveinn Rúnar Sigurðsson (l), Ingibjörg Gunnarsdóttir (t)
Wildcard
3
Svavar Knútur Kristinsson & Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm
„Lífið snýst“
Hallgrímur Óskarsson (t/l), Svavar Knútur Kristinsson (t)
Áfram
4
Edda Viðarsdóttir
„Sá sem lætur hjartað ráða för“
Þórir Úlfarsson (l), Kristján Hreinsson (t)
Úr leik
5
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
„ Ég á líf“
Örlygur Smári (l), Pétur Örn Guðmundsson (t)
Áfram
6
Birgitta Haukdal
„ Meðal andanna“
Birgitta Haukdal (t/l), Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir (t/l), Jonas Gladnikoff (l), Michael James Down (t), Primoz Poglajen (t)
Áfram
Seinni undankeppnin – 26. janúar 2013
Röð
Flytjandi
Lag
Textahöfundur (t) / Lagahöfundur (l)
Niðurstaða
1
Klara Ósk Elíasdóttir
„ Skuggamynd“
Hallgrímur Óskarsson (l), Ashley Hicklin (l), Bragi Valdimar Skúlason (t)
Úr leik
2
Jógvan Hansen & Stefanía Svavarsdóttir
„ Til þín“
Sveinn Rúnar Sigurðsson (t/l), Ágúst Ibsen (t)
Áfram
3
Sylvía Erla Scheving
„ Stund með þér“
María Björk Sverrisdóttir (t/l)
Úr leik
4
Haraldur Reynisson
„ Vinátta“
Haraldur Reynisson (t/l)
Úrslit
5
Unnur Eggertsdóttir
„ Ég syng!“
Elíza Newman (t/l), Gísli Kristjánsson (t/l), Ken Rose (l), Hulda G. Geirsdóttir (t)
Úrslit
6
Erna Hrönn Ólafsdóttir
„ Augnablik“
Sveinn Rúnar Sigurðsson (l), Ingibjörg Gunnarsdóttir (t)
Úr leik
Úrslit – 2. febrúar 2013
Röð
Flytjandi
Lag
Textahöfundur (t) / Lagahöfundur (l)
Niðurstaða
1
Magni Ásgeirsson
„ Ekki líta undan“
Sveinn Rúnar Sigurðsson (l), Ingibjörg Gunnarsdóttir (t)
Úr leik
2
Svavar Knútur Kristinsson & Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm
„ Lífið snýst“
Hallgrímur Óskarsson (t/l), Svavar Knútur Kristinsson (t)
Úr leik
3
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
„ Ég á líf“
Örlygur Smári (l), Pétur Örn Guðmundsson (t)
Einvígi
4
Birgitta Haukdal
„ Meðal andanna“
Birgitta Haukdal (t/l), Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir (t/l), Jonas Gladnikoff (l), Michael James Down (t), Primoz Poglajen (t)
Úr leik
5
Jógvan Hansen & Stefanía Svavarsdóttir
„ Til þín“
Sveinn Rúnar Sigurðsson (t/l), Ágúst Ibsen (t)
Úr leik
6
Haraldur Reynisson
„ Vinátta“
Haraldur Reynisson (t/l)
Úr leik
7
Unnur Eggertsdóttir
„ Ég syng!“
Elíza Newman (t/l), Gísli Kristjánsson (t/l), Ken Rose (l), Hulda G. Geirsdóttir (t)
Einvígi
Einvígi – 2. febrúar 2013
Röð
Flytjandi
Lag
Niðurstaða
3
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
„ Ég á líf“
1
7
Unnur Eggertsdóttir
„ Ég syng!“
2