Svala Björgvinsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Svala (2017)

Svala Björgvinsdóttir (fædd 8. febrúar 1977) er íslensk poppsöngkona. Hún er dóttir söngvarans Björgvins Halldórssonar og Ragnheiðar B. Reynisdóttur. Fyrsta plata Svölu, The Real Me, kom út 2001 og fékk ágætis dóma.[1] Svala tók þátt ísöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017 í Úkraínu þar sem hún flutti lagið Paper.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.