Svala Björgvinsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svala (2017)

Svala Björgvinsdóttir (fædd 8. febrúar 1977) er íslensk söngkona. Hún er dóttir söngvarans Björgvins Halldórssonar og Ragnheiðar B. Reynisdóttur. Á 10. áratug síðustu aldar var Svala meðlimur skammvinna bandsins Scope, en þau gáfu út eina plötu. Fyrsta plata Svölu, The Real Me, kom út 2001 og fékk ágætis dóma.[1] Svala tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017 í Úkraínu þar sem hún flutti lagið Paper.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Scope (1994)[1]
  • The Real Me (2001)[1]
  • Bird of Freedom (2005)[1]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Paper (2017)[1]
  • Ég veit það (2018)[1]
  • For the night (2018)[1]
  • Karma (2018)[1]
  • Sex (2019)[1]
  • Trinity (2019) feat. Unnsteinn.[1]
  • Annríki í desember (2019) feat. Friðrik Ómar[1]
  • Voulez-Vous (2020) feat. dady, Helgi B[1]
  • Sjálfbjarga (2020)[1]
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 1,10 1,11 „Svala“. Spotify (enska). Sótt 24. janúar 2021.