Jón Jósep Snæbjörnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jón Jósep Snæbjörnsson
Upplýsingar
Fæddur1. júní 1977 (1977-06-01) (46 ára)
Akureyri, Ísland
Önnur nöfnJónsi

Jón Jósep Snæbjörnsson (f. 1. júní 1977), betur þekktur sem Jónsi, er íslenskur söngvari. Hann er söngvari hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. Jónsi hefur margoft tekið þátt í undankeppni Ríkissjónvarpsins fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og hefur hann tvisvar sinnum tekið þátt fyrir hönd Íslands.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.