Stefán Hilmarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Stefán Hilmarsson á tónleikum árið 2012

Stefán Hilmarsson (fæddur 26. júní 1966 í Reykjavík[1]) er íslenskur söngvari og lagahöfundur. Hann hefur sungið með Sálinni hans Jóns mín frá stofnun hennar 1988. Áður hafði Stefán starfað með Sniglabandinu, eða frá því að hann lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1986.[1] Hann hefur alls sex sinnum tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Íslands, tvisvar sem lagahöfundur (1992 og 1994), tvisvar sem aðalsöngvari (1988 og 1991) og tvisvar sem bakraddasöngvari (1995 og 1999). Stefán hefur sungið inn á fjölmargar hljómplötur undir fjölmörgum formerkjum. Hann hefur sent frá sér fimm sólóplötur, en flestar plötur hefur hann hljóðritað með Sálinni, eða 17 plötur (árið 2010).

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Sólóplötur[breyta | breyta frumkóða]

Sálin hans Jóns míns[breyta | breyta frumkóða]

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Íslensku tónlistarverðlaunin[breyta | breyta frumkóða]

1993[breyta | breyta frumkóða]

 • Tilnefning fyrir lag ársins, Líf.[5]
 • Tilnefning sem söngvari ársins.[5]
 • Tilnefning sem lagahöfundur ársins.[5]
 • Tilnefning sem textahöfundur ársins.[5]

1994[breyta | breyta frumkóða]

 • Tilnefning sem söngvari ársins.[5]
 • Tilnefning sem textahöfundur ársins.[5]

1995[breyta | breyta frumkóða]

 • Tilnefning sem söngvari ársins.[5]
 • Tilnefning sem textahöfundur ársins.[5]

1997[breyta | breyta frumkóða]

 • Tilnefning fyrir lag ársins, Eins og er.[5]
 • Tilnefning fyrir hljómplötu ársins, Eins og er.[5]
 • Tilnefning sem söngvari ársins.[5]
 • Unnið sem lagahöfundur ársins ásamt Mána Svavarssyni og Friðriki Sturlusyni.[5]
 • Tilnefning sem textahöfundur ársins.[5]

1998[breyta | breyta frumkóða]

 • Tilnefning sem söngvari ársins.[5]
 • Tilnefning sem textahöfundur ársins.[5]

1999[breyta | breyta frumkóða]

 • Tilnefning sem söngvari ársins.[5]
 • Tilnefning sem textahöfundur ársins.[5]

2000[breyta | breyta frumkóða]

 • Unnið fyrir lag ársins, Okkar nótt. (Sálin hans Jóns míns)[5]
 • Tilnefning fyrir hljómsveit ársins. (Sálin hans Jóns míns)[5]
 • Tilnefning sem söngvari ársins.[5]
 • Tilnefning sem textahöfundur ársins.[5]
 • Unnið fyrir tónlistarviðburð ársins, 12.ágúst 1999. (Sálin hans Jóns míns)[5]

2001[breyta | breyta frumkóða]

 • Unnið fyrir lag ársins, Á nýjum stað. (Sálin hans Jóns míns)[5]
 • Tilnefning fyrir hljómplötu ársins, Logandi ljós. (Sálin hans Jóns míns)[5]
 • Tilnefning fyrir tónlistarflytjanda ársins. (Sálin hans Jóns míns)[5]
 • Unnið sem söngvari ársins.[5]
 • Tilnefning fyrir myndband ársins. (Sálin hans Jóns míns)[5]

2003[breyta | breyta frumkóða]

 • Unnið sem popp-/rokksöngvari ársins.[5]

2005[breyta | breyta frumkóða]

 • Tilnefning sem söngvari ársins.[6]
 • Tilnefning fyrir lag og texta ársins, Undir þínum áhrifum. (Sálin hans Jóns míns)[6]

2006[breyta | breyta frumkóða]

 • Tilnefning fyrir hljómplötu ársins, Sálin & Gospel: Lifandi í Laugardalshöll.[7]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

 1. 1,0 1,1 Stefán Hilmarsson tonlist.is. Sótt 15.6.2011
 2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 Plötur: Stefán Hilmarsson tonlist.is. Sótt 15.6.2011
 3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 3,5 3,6 3,7 Plötur: Sálin hans Jóns míns (síða 2) tonlist.is. Sótt 15.6.2011
 4. 4,0 4,1 4,2 4,3 4,4 4,5 4,6 4,7 4,8 Plötur: Sálin hans Jóns míns (síða 1) tonlist.is. Sótt 15.6.2011
 5. 5,00 5,01 5,02 5,03 5,04 5,05 5,06 5,07 5,08 5,09 5,10 5,11 5,12 5,13 5,14 5,15 5,16 5,17 5,18 5,19 5,20 5,21 5,22 5,23 5,24 5,25 5,26 5,27 Verðlaun og tilnefningar 1993-2004 Íslensku tónlistarverðlaunin. Sótt 15.6.2011
 6. 6,0 6,1 Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir verk ársins 2005 Íslensku tónlistarverðalaunin. Sótt 15.6.2011
 7. Tilnefningar og umsagnir dómnefndar vegna verka ársins 2006 Íslensku tónlistarverðlaunin. Sótt 15.6.2011
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.