Söngvakeppni sjónvarpsins 2011

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni sjónvarpsins 2011
Dagsetningar
Undanúrslit 115. janúar 2011
Undanúrslit 222. janúar 2011
Undanúrslit 329. janúar 2011
Úrslit12. febrúar 2011
Umsjón
VettvangurMyndver RÚV
Kynnar
SjónvarpsstöðRÚV
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda15
Kosning
SigurvegariVinir Sjonna
SigurlagComing Home
2010 ← Söngvakeppni sjónvarpsins → 2012

Söngvakeppni sjónvarpsins 2011 er söngvakeppni haldin á vegum RÚV í því skyni að velja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011. Keppnin samanstóð af þremur undanúrslitum sem fóru fram 15. janúar, 22. janúar og 29. janúar 2011 og úrslitum sem fóru fram 12. febrúar 2011. Keppnin fór fram í myndveri RÚV. Kynnar voru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Guðmundur Gunnarsson.

Hljómsveitin Vinir Sjonna sigraði keppnina með laginu „Coming Home“ og tók þátt fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem þeir enduðu í 20. sæti í úrslitum með 61 stig.[1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Langt ferðalag Eurovision-fara framundan til Bakú - Vísir“. visir.is. 16. maí 2011. Sótt 25. febrúar 2024.
  Þessi tónlistargrein sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.