Friðrik Karlsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Friðrik.

Friðrik Karlsson er íslenskur gítarleikari sem þekktastur er fyrir verk sín fyrir hljómsveitina Mezzoforte.

Friðrik hefur gefið út marga slökunarskífur og samið og spilað á tónleikaferðalögum fyrir þekkta erlenda tónlistarmenn.

Hann tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992 sem hluti af Heart2Heart.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.