Friðrik Karlsson
Útlit
Friðrik Karlsson er íslenskur gítarleikari sem þekktastur er fyrir verk sín fyrir hljómsveitina Mezzoforte.
Friðrik hefur gefið út marga slökunarskífur og samið og spilað á tónleikaferðalögum fyrir þekkta erlenda tónlistarmenn.
Hann tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992 sem hluti af Heart2Heart.