Fara í innihald

ICY

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ICY
UppruniReykjavík, Ísland
Ár1986
Stefnur
Fyrri meðlimir

ICY var íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 1986. Söngvarar eru Pálmi Gunnarsson, Helga Möller og Eiríkur Hauksson. Hljómsveitin keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1986 með laginu „Gleðibankinn“. Þau náðu 16. sæti af 20, með 19 stig.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.