Einar Ágúst Víðisson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Einar Ágúst
Fæddur Einar Ágúst Víðisson
13. ágúst 1973 (1973-08-13) (45 ára)
Neskaupstaður,

Fáni Íslands Íslandi

Starf/staða Söngvari, fjölmiðlamaður, auglýsingagerð
Trú Bahá'í

Einar Ágúst Víðisson (fæddur 13. ágúst 1973) er íslenskur söngvari og útvarpsmaður. Hann varð þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Skítamórall (Skímó).

Hann tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2000 sem annar helmingur dúettsins Einar Ágúst & Telma. Dúettinn keppti fyrir hönd Íslands með laginu „Tell Me!“. Þau lentu í 12. sæti af 24 með 45 stig.

Einar Ágúst hefur stórt húðflúr á hægri handlegg og hálsi ásamt mörgum öðrum minni.

  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.