Coming Home

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Coming Home“
Lag eftir Vini Sjonna
Íslenskur titillAftur heim
Lengd3:02
ÚtgefandiHands Up Music
LagahöfundurSigurjón Brink
Textahöfundur
Tímaröð í Eurovision
◄ „Je ne sais quoi“ (2010)
„Never Forget“ (2012) ►

Coming Home“ (eða „Aftur heim“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011 og var flutt af Vinum Sjonna. Það endaði í 20. sæti með 61 stig.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.