Söngvakeppnin 2020
Útlit
Söngvakeppnin 2020 | |
---|---|
Dagsetningar | |
Undanúrslit 1 | 8. febrúar 2020 |
Undanúrslit 2 | 15. febrúar 2020 |
Úrslit | 29. febrúar 2020 |
Umsjón | |
Vettvangur | |
Kynnar | |
Sjónvarpsstöð | RÚV |
Vefsíða | www |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 10 |
Kosning | |
Sigurvegari | Daði og Gagnamagnið |
Sigurlag | „Think About Things“ |
Söngvakeppnin 2020 er söngvakeppni haldin á vegum RÚV í því skyni að velja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020. Keppnin samanstóð af tveimur undanúrslitum sem fóru fram 8. febrúar og 15. febrúar 2020 í Háskólabíó og úrslitum sem fóru fram 29. febrúar 2020 í Laugardalshöll. Kynnar voru Björg Magnúsdóttir og hraðfréttabræðurnir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson.
Hljómsveitin Daði og Gagnamagnið sigraði keppnina með laginu „Think About Things“ og átti að vera framlag Íslands í Eurovision 2020, en þeirri keppni var aflýst vegna COVID-19 faraldursinis.[1]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Gestsson, Davíð Kjartan (18. mars 2020). „Eurovision aflýst – Daði Freyr vonsvikinn - RÚV.is“. RÚV. Sótt 24. febrúar 2024.
Þessi tónlistargrein sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.