Congratulations (Silvía Nótt)
Jump to navigation
Jump to search
Congratulations var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2006. Lagið var flutt af Silvíu Nótt. Lagið vakti mikla hrifningu á Íslandi en hörð viðbrögð í keppninni sjálfri.