Congratulations (Silvía Nótt)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Congratulations“
Smáskífa eftir Silvíu Nótt
Íslenskur titillTil hamingju Ísland
Gefin út2006
StefnaPopp
Lengd3:00
ÚtgefandiSena
LagahöfundurÞorvaldur Bjarni Þorvaldsson
TextahöfundurÁgústa Eva Erlendsdóttir
Upptökustjóri
  • Sölvi Blöndal
  • Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Tímaröð í Eurovision
◄ „If I Had Your Love“ (2005)
„Valentine Lost“ (2007) ►

Congratulations“ (eða „Til hamingju Ísland“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006. Lagið var flutt af Silvíu Nótt. Lagið vakti mikla hrifningu á Íslandi en hörð viðbrögð í keppninni sjálfri.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.