Stefán & Eyfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stefán & Eyfi
Uppruni Ísland, Reykjavík
Ár1991
StefnurPopp
MeðlimirStefán Hilmarsson
Eyjólfur Kristjánsson

Stefán & Eyfi var íslensk söngdúett sem var stofnaður árið 1991. Söngvarar voru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. Dúettinn keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1991 með laginu „Draumur um Nínu“. Þeir lentu í 15. sæti af 22 með 26 stig.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

  • Draumur um Nínu (1991)

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.