Draumur um Nínu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Draumur um Nínu (oftast kallað Nína) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1991. Lagið var flutt af dúettinum Stefán & Eyfi, en hann skipuðu þeir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson en Eyjólfur samdi bæði lagið og textann. Lagið lenti í 15. sæti af 22 með 26 stig. Það var valið vinsælasta íslenska Eurovision-lag allra tíma í könnun sem tímaritið Monitor stóð fyrir árið 2010.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.