Fara í innihald

Gylfi konungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gylfi konungur er persóna í Gylfaginningu í Snorra-Eddu. Hann var konungur þar sem nú er Svíþjóð. Gyðjan Gefjun fékk af honum land sem hún dró út á haf með hjálp fjögurra uxa og bjó þannig til Jótland. Gylfi vildi fræðast meira um hagi guðanna og heimsótti Ásgarð undir dulnefninu Gangleri.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.