Fara í innihald

Gylfaginning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gylfaginning (lengd er um 20.000 orð) er annar hluti Snorra-Eddu (á eftir Prologus) sem skrifaður var af Snorra Sturlusyni. Í Gylfaginningu segir frá ginningu Gylfa, "konungur þar sem nú er Svíþjóð", er hann heimsækir Ásgarð og hittir þar 3 konunga; Háan, Jafnháan og Þriðja. Hann spyr þá um allt sem hann vill vita um guðina, sköpun heimsins, Ragnarök og fleira.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.