Niðavellir
Útlit
Niðavellir er stundum talinn einn níu heima norrænnar goðafræði. Hann var heimili Sindra og mun hafa staðið nálægt Niflheimi.[1]
- Stóð fyr norðan,
- á Niðavöllom
- salr úr gulli
- Sindra ættar
Nafnið mun þýða „dimmir vellir“, eða „illir vellir“.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Völuspá, erindi 37“. www.snerpa.is. Sótt 9. desember 2023.
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.