Brokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brokkur er dvergur í norrænni goðafræði. Var hann félagi Eitra og smíðuðu þeir Gullinbursta, Draupni og Mjölni. Samkvæmt sumum heimildum heitir félagi hans Sindri.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]