Helblindi
Útlit
Helblindi var bróðir Loka í norrænni goðafræði. Móðir hans er Laufey eða Nál, annar bróðir er Býleistur.[1]
Nafnið þýðir hinn blindi dauðraheimsins.[2]
Helblindi er einnig talið Óðinsheiti, en gæti verið misritun á Herblindi.[3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Gylfafinning, kafli 33“. www.snerpa.is. Sótt 19. nóvember 2023.
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
- ↑ „Gylfafinning, kafli 20“. www.snerpa.is. Sótt 19. nóvember 2023.