Eggþér
Útlit
Eggþér var jötunn í norrænni goðafræði. Hann var hjarðmaður Angurboðu í Járnviði.
- Sat þar á haugi
- ok sló hörpu
- gýgjar hirðir
- glaðr Egðir;
- gól um hánum
- í gaglviði
- fagrrauðr hani,
- sá er Fjalarr heitir.[1]
Nafnið þýðir jaðar þjónn.[2] Nafnið er í ýmsum útgáfum: Egðir, Eggþér, Eggthér, eða Egdir. Nafnið er samstofna Ecgþéow, en það var heiti föður Bjólfs.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Völuspá“. Sótt 19. nóv. 2023. Völuspá, 42 kafli
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.