Fara í innihald

Ásatrúarfélagið Bifröst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ásatrúarfélagið Bifröstnorsku: Åsatrufellesskapet Bifrost) norskur trúarsöfnuður sem helgaður er trú á Æsi og önnur norræn goðmögn. Bifröst er bæði sambandsfélag ásatrúfélaga og blóthópa hér og þar í Noregi sem og eigin söfnuður. Söfnuðurinn var stofnaður árið 1996.

Sem opinberlega viðurkenndur trúarsöfnuður nýtur Bifröst opinbers stuðnings og hefur einnig vígslurétt.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.