Gangleri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gangleri er eitt af fjölmörgum nöfnum Óðins. Í Gylfaginningu segist Gylfi konungur heita Gangleri þegar hann ræðir við Háan, Jafnháan og Þriðja.