Vafþrúðnismál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vafþrúðnismál eru fornnorrænt kvæði,[1] sem sem flokkast sem fræðaljóð. Um aldur þess hefur verið deilt. Þau hafa oft verið talin ort á tímabilinu frá síðari hluta 9. aldar. Sumir telja þó kvæðin, í þeirri mynd sem þau hafa varðveist í, ekki vera miklu eldri en frá 13. öld.[2]

Tengt[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Vafþrúðnismál“. www.snerpa.is. Sótt 9. desember 2023.
  2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.