Hrungnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hrungnir var einn af konungum jötna í norrænni goðafræði. Ríki hans í Jötunheimi voru Grjóttúnagarðar. Eins og margir aðrir jötnar féll hann fyrir Ása-Þór.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.