Fara í innihald

Þjálfi (norræn goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjálfi er þjónustumaður Þórs og Sifjar ásamt systur sinni Röskvu[1] í norrænni goðafræði. Kom það til vegna þess að hann hafði brotið legg hafurs Þórs, þrátt fyrir bann um það.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Gylfaginning, kafli 44“. Snerpa. Sótt 22. nóv 2023.
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.