Hliðskjálf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óðinn situr á hásætinu Hliðskjálf

Hliðskjálf er hásæti Óðins þar sem hann getur séð yfir alla hluti og öll athæfi mannsins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.