Alvaldi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alvaldi var jötunn í norrænni goðafræði. Hann var faðir Þjassa sem stal eplunum sem héldu goðunum ungum, frá Iðunni og lét Loka ræna henni þegar það heppnaðist ekki að skaða goðin með eplaránunum.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.