Alvaldi var jötunn í norrænni goðafræði. Hann var faðir Þjassa sem stal eplunum sem héldu goðunum ungum, frá Iðunni og lét Loka ræna henni þegar það heppnaðist ekki að skaða goðin með eplaránunum.