Fara í innihald

Býleistur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Býleistur var hrímþurs í norrænni goðafræði. Hann var bróðir Loka,[1] Stundum eru bræður Loka sagðir tveir:

Móðir hans er Laufey eða Nál, bræður hans eru þeir Býleistur og Helblindi.[2]

Stafsetning nafnsins er breytileg eftir handritum og þýðingin því óviss.[3] Einnig kemur nafnið lítið fyrir nema sem kenning: Býleisturs bróðir = Loki.

  1. „Völuspá, kafli 52“. www.snerpa.is. Sótt 19. nóvember 2023.
  2. „Gylfafinning, kafli 33“. www.snerpa.is. Sótt 19. nóvember 2023.
  3. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.