Glitnir (norræn goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hluti af greinaflokknum
Norræn goðafræði
Ardre Odin Sleipnir.jpg
Helstu goð
Æsir: Óðinn, Þór, Baldur, Loki, Höður, Bragi, Mímir
Ásynjur: Frigg, Iðunn, Sif
Vanir: Njörður, Freyja, Freyr
Aðrir
Jötnar: Ýmir, Bor, Bestla, Angurboða, Skaði, Hel, Ægir
Skepnur: Auðhumla, Fenrisúlfur, Sleipnir, Miðgarðsormur, Heiðrún, Tanngnjóstur og Tanngrisnir, Huginn og Muninn
Aðrir: Askur og Embla; Urður, Verðandi og Skuld; Dvergar, Álfar
Staðir
Ásgarður, Valhöll, Miðgarður, Útgarður, Niflheimur, Hel, Bifröst, Askur Yggdrasils
Rit
Sæmundaredda, Snorra-Edda, Heimskringla, Gesta Danorum
Trúfélög
Íslenska ásatrúarfélagið, Danska ásatrúarfélagið, Ásatrúarfélagið Bifröst, Reykjavíkurgoðorð.
Forseti í Glitni.

Glitnir er í norrænni goðafræði hinn silfri þakti bústaður ássins Forseta. Glitnir þýðir í raun „hinn glansandi“, því auk þess að vera þakinn silfri er bústaðurinn sagður borinn uppi af súlum, veggjum og bitum úr gulli.

Svo segir í Grímnismálum:

Glitnir er inn tíundi,
hann er gulli studdr
ok silfri þakðr it sama;
en þar Forseti
byggir flestan dag
ok svæfer allar sakir.

Glitnir kemur einnig fyrir sem hestsheiti í þulum.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.